Stuttmyndahátíð Félkó 2020
Ein örlaganótt
Smellið á myndina til að fara á Youtube
Mynd: Ein örlaganótt
Höfundar: Gunnlaugur Friðjónsson og Særún Sigurjónsdóttir.
Félagsmiðstöð: Dimma/Kúlan (handritshöfundar og leikstjórar)
Um myndina: Myndin heitir „Ein Örlaganótt” og fjallar alls kyns geðræna sjúkdóma og annað sem flækir lífið.
Æfingar með okkur
Smellið á myndina til að fara á Youtube
Mynd: Æfingar með okkur
Höfundar: Katla Magnea og Áslaug Rún
Félagsmiðstöð: Kjarninn
Um myndina: Myndin er um okkur að gera æfingar og hafa gaman
2020
Smellið á myndina til að fara á Youtube
Mynd: 2020
Höfundur: Jon Bujupi
Félagsmiðstöð: Pegasus
Um myndina: Myndin fjallar um útgöngubann á Íslandi og um slæmu hlutina sem gerðust í öllum heiminum. Boltinn með brosið á myndinni eru fólkið í heiminum. Einstaklingar á myndinni er ég. Mest mikils í myndbandinu tengist Covid-19.
Bílakjallarinn
Smellið á myndina til að fara á Youtube
Mynd: Bílakjallarinn
Höfundur: Darri
Félagsmiðstöð: Kúlan
Um myndina: Nokkrir svalir