Um Þebu
Um Þebu
Opnunartími
Fastar opnanir:
Mánudaga kl. 17:00-18:30 og 19:30-22:00
Miðvikudaga kl. 17:00-18:30 og 19:30-22:00
Annan hvern föstudag kl. 19:30-22:45
Á þessum tíma fer fram klúbbastarf, fræðslustarf og annað skipulagt starf.
Starf fyrir Miðstig (5.-7. bekk) er auglýst sérstaklega en tvisvar til þrisvar í mánuði er stefnan
Staðsetning
Smáraskóli, Dalsmári 1 - Sími 441-4830/696-1624
Netfang: duna@kopavogur.is
Starfsmenn
Dúna Baldursdóttir, forstöðukona
Aron Brink, frístundaleiðbeinandi
Aron Geir Eggertsson, frístundaleiðbeinandi
Margrét Ýr Björnsdóttir, frístundaleiðbeinandi
Andri Stefán Bjarnason, frístundaleiðbeinandi í afleysingum
Tanja Gunnarsdóttir, frístundaleiðbeinandi í afleysingum