Fréttir
Allt komið í gang eftir sumarfrí
Við erum að komast í gang og hlökkum mikið til vetrarins með unglingunum okkar. Þessa dagana er verið að vinna í að stofna nýtt Þeburáð sem mun sjá um dagskrá og framkvæmd viðburða í vetur, allt í samstarfi og samvinnu við okkur starfsfólkið.
Reynum að uppfæra heimasíðuna reglulega en þeir sem lesa þetta og eru farnir að bíða eftir uppfærslum megið endilega pikka í okkur
duna@kopavogur.is eða bara hringja 696-1624
kv. Dúna