Um Pegasus
Um Pegasus
Opnunartími
Alla virka daga er opið í hádegishléi Pegasus(Álfhólsskóla-Hjalla).
Síðdegisopnanir eru frá mánudegi til fimmtudags frá kl 14:00-16:00.
Kvöldopnanir:
Mánudaga kl. 17:00-18:30 og 19:30-22:00
Miðvikudaga kl. 17:00-18:30 og 19:30-22:00
Annan hvern föstudag kl. 20:00-23:00
Á þessum tíma fer fram klúbbastarf, fræðslustarf og annað skipulagt starf.
Viðverutími- og/eða símatími forstöðumanns
Mánudaga kl.12:00-22:30
Þriðjudaga kl. 10:00-14:00
Miðvikudaga kl. 12:00-22:30
Fimmtudaga kl. 10:00-16:00
Annan hvern föstudag kl. 13:00-23:30
Staðsetning
Álfhólsskóli - Sími 696 1622 / 570 4165
Netfang: snorrip@kopavogur.is
Starfsmenn
Snorri Páll Þórðarson forstöðumaður
Jón Björgvin
Berglind / Beglí
Berglaug
Herdís
Tómas
Axel
Magnús