Þjónustuver 441-0000

Fréttir

Kúlan að fara í sumarfrí

Sumarfrí

Jæja þá er komið að síðustu metrunum á starfinu hjá okkur í vetur. Sem hefur verið algjör snilld héðan af, við höfum haldið böll, náttfatanætur, farið að larpa o.s.fv. Mætingin og virknin á krökkunum á unglingastigi og miðstigi hefur verið til fyrirmyndar og ber þar að nefna nemendaráðið og kúlu crewið sem stóð sig gríðarlega vel og starfaði mjög sjálfstætt hjá okkur í vetur með skipulagningu á viðburðum og öðrum þáttum í starfi skólans og hjá félagsmiðstöðinni. 
Enn núna þegar þetta er skrifað eru tveir viðburðir eftir á dagatalinu og er það lokaballið föstudaginn 25. maí sem haldið er fyrir félagsmiðstöðvar í kópavogi hjá okkur hérna í Kúlunni og vonumst við til að sem flesta. Einnig er reunion með 10. bekknum sem var hjá okkur í fyrra miðvikudaginn 23. maí. Þetta vefsvæði byggir á Eplica