Þjónustuver 441-0000

Fréttir

Dagskrá Igló september 2023

Alls konar úti, 8. bekkjarkvöld, ÍTK ofl.

Gaman að sjá unglingana okkar aftur eftir sumarfrí. Í september ætlum við að nýta okkur góða veðrið og vera svolítið úti. Fara meðal annars í ís rölt, cature the flag og folf. Eins verðum við með sérstaka opnun fyrir 8. bekk þar sem starf félagsmiðstöðvarinnar er kynnt krökkunum. Fyrsti sameiginlegi viðburður félagsmiðstöðvanna verður svo í síðustu viku mánaðarins. Hann bet heitið ÍTK og samanstendur af keppnum í ýmsum íþróttagreinum milli félagsmiðstöðva. Vikunni er síðan slúttað með balli í Þebu.


DAGSKRA-sept22Þetta vefsvæði byggir á Eplica