Þjónustuver 441-0000

Fréttir

Dagskrá Igló - september

Félagsmiðstöðin opnar aftur eftir örstutt sumarfrí. Við byrjum mánuðinn á að bjóða 8. bekkinga velkomna í Igló þar sem starf félagsmiðstöðvarinnar er kynnt fyrir þeim. Aðrir dagskrárliðir eru m.a. Capture the flag, ísferð, folf í dalnum, ofl.

Við minnum á að á meðan núverandi reglur eru í gildi geta unglingar úr öðrum skólum mætt í félagsmiðstöðina.

Dagskránna má finna hér.Þetta vefsvæði byggir á Eplica