Þjónustuver 441-0000

Fréttir

Dagskrá Igló - okt. '21

Forvarnavika, afmæli, hrekkjavaka, ofl.

Þennan október mánuð er ýmislegt gott í gangi hjá okkur. Við hefjum leika á forvarnaviku þar sem unglingarnir fá hinsegin fræðslu og margt fleira. Við eigum líka 25 ára afmæli þann 10. og ætlum að halda upp á það hér með kruði og leikjum. Ef allt gengur vel í C19 málum verður fyrsta sameigilega ball félagsmiðstöðvanna í Kópavogi (FélKó) þann 15. okt.
Síðast en ekki síst verðum við með auðvitað með opið í vetrarfríinu og höldum spooky kökukeppni á hrekkjavökunni.

Dagskránna má finna hér á prentvænu formiÞetta vefsvæði byggir á Eplica