Fréttir
Dagskrá Igló - mars 2023
Árgangakvöld og árshátíðar undirbúningur
Við verðum með árgangakvöld flesta mánudaga í mánuðinum. Þá kemur hver árgangur og fær Igló út af fyrir sig eitt kvöld. Eins munum við m.a. mála á striga, skiptast á fatnaði, fylgjast með Eurovision, ofl.
Seinni part mánaðar byrjum við að skreyta fyrir árshátíðina okkar (sem verður 19. apríl).