Fréttir
Dagskrá Igló janúar 2021
Gleiðilegt nýtt ár! Starfsemin er orðin nokkuð eðlileg á ný með tilkomu reglugerðar sem leyfir blöndun árganga. Við höfum því getað opnað fyrir unglingana okkar bæði á daginn og kvöldin án hópaskiptinga og hefur mæting aukist í takt við það.
Í janúar ætlum við m.a. halda úti ýmsum listaklúbbum, Dungeons & Dragons hittingum, búa til brjóstsykur, halda kökukeppni, ofl.
Dagskránna má finna HÉR