Þjónustuver 441-0000

Fréttir

Dagskrá Igló í september

Félagsmiðstöðin opnar aftur eftir sumarfrí

Fyrstu opnun félagsmiðstöðvarinnar var þann 26. ágúst og hófum við starfið á hefðbundinni opnun þar sem unglingar í 8.-10. bekk mættu til okkar. Eins héldum við nýverið sérstakt kvöld fyrir 8. bekk þar sem starf félagsmiðstöðvarinnar var kynnt fyrir þessum glænýju Iglóistum. Seinna í mánuðinum ætlum við síðan m.a. að fara í bíó, spila, fara í hópeflisleiki, Capture the flag, ofl. Á fyrri kvöldopnunum verðum við svo með hina ýmsu klúbba.

Dagskránna má finna í prentvænni útgáfu hérÞetta vefsvæði byggir á Eplica