Þjónustuver 441-0000

Fréttir

Dagskrá Igló í september

Íþróttaleikar, ball í Þebu, Capture the flag, ofl.

Allt komið í gang hjá okkur í Igló. Í mánuðinum förum við á íþróttaleika með hinum félagsmiðstöðvunum og svo á stærðarinnar sameiginlegt ball í Þebu, höldum matarkeppni, fáum okkur ís, ofl.
Eins eru skráningar í Igló ráðin okkar byrjaðar og við verðum með alls kyns klúbba s.s. spænskuklúbb, stuttmyndaklúbb, ofl.

Dagskrá mánaðarins má finna HÉRÞetta vefsvæði byggir á Eplica