Þjónustuver 441-0000

Fréttir

Dagskrá Igló í október

Forvarnavikan, Getkó, opið í vetrarfríinu, ofl.

Við förum á nokkra skemmtilega sameiginlega viðburði í mánuðinum. Í forvarnavikunni fáum við fræðslu sem tengist rafsígarettum, sjálfsmynd, ofl.
Spurningakeppnin Getkó verður á sínum stað og  lan-mót félagsmiðstöðvanna. Síðan er vert að minna á að opið verður á venjulegum tíma í Igló á meðan skólinn fer í haustfrí.

Dagskránna fyrir mánuðinn má finna HÉRÞetta vefsvæði byggir á Eplica