Fréttir
Dagskrá Igló í nóvember
Félagsmiðstöðvadagurinn, stuttmyndahátíð, kökukeppni, ofl.
Við byrjuðum mánuðinn á að keppa í úrslitum Getkó, spurningakeppni félagsmiðstöðvanna í Kópavogi. Lið Igló nældi sér þar í 2. sætið eftir spennandi keppni á móti Þebu. Frábær árangur það.Framundan hjá okkur er svo m.a. félagsmiðstöðvadagurinn þar sem öllum er velkomið að kíkja í félagsmiðstöðina. Eins verður stuttmyndahátíð Félkó þann 13. nóv. þar sem unglingar í Kópavogi sýna myndir í Salnum.
Dagskrá mánaðarins má finna HÉR