Þjónustuver 441-0000

Fréttir

Dagskrá Igló í marssss

Samfestingurinn, Getkó, skíðaferð ofl.

Það er heldur betur nóg að um að vera í marsmánuði. Stærsta málið hlýtur að vera Samfestingurinn sem er stærðarinnar hátíð félagsmiðstöðva á Íslandi í Laugardalshöllinni. Unglingarnir í Igló eru búnir að vera að safna mætingaplúsum í vetur til að eiga möguleika á að mæta á þennan skemmtilega viðburð.
Eins verður Getkó, spurningakeppni félagsmiðstöðvanna í Kópavogi haldin, við förum saman í skíðaferð, unglingarnir fá fræðsluna Sjúkást, svo eitthvað sé nefnt.

Dagskrá mánaðarins má finna HÉRÞetta vefsvæði byggir á Eplica