Fréttir
Dagskrá Igló í maí
Larp, náttfatanótt, félagsmiðstöðvahátíð, ofl.
Nú fer að styttast í annan endann hjá okkur þetta skólaárið. Kvöldopnunum lýkur 24. maí á glæsilegri félagsmiðstöðvahátíð og balli. Eftir það höfum við dagopnanir í viku og förum svo í sumarfrí. Það er þó nóg að gera þó lítið sé eftir og við höldum m.a. náttfatanótt, fáum félagmsiðtöðina Kjarnann í heimsókn, höfum opnanir fyrir 7. bekk, lörpum, svo eitthvað sé nefnt.
HÉR má finna dagskrá mánaðarins.
Takk fyrir okkur. Þetta er búið að vera geggjað Igló ár :)