Fréttir
Dagskrá Igló í janúar
Söngkeppni, bíóferð, nýársball, ofl.
Gleðilegt nýtt ár! Við erum öll mætt fersk eftir fríið og tökum nokkrar góðar opnanir í janúar. Meðal annars höldum við söngkeppni Igló sem er ávalt flottur viðburður fullur af hæfileikaríkum Iglóistum. Eins förum við á sameiginlegt nýársball í Dimmu, förum í bíó og í heimsókn í aðra félagsmiðstöð, svo eitthvað sé nefnt.
HÉR má ná í dagskrá mánaðarins.