Fréttir
Dagskrá Igló í febrúar
Lazertag, chili smökkun, klúbbar, ofl.
Klúbbastarf tekur gott pláss á dagskránni þennan mánuðinn. Oftast hefur það starf verið á opnunum hjá okkur kl. 17:00-18:30 en nú erum við að bæta við bæði á dag- og kvöldopnunum. Eins erum við með tabúkvöld, þar sem unglingarnir geta spurt starfsfólk nafnlausra spurninga um hitt og þetta, smökkum chili-nammi, förum í skemmtigarðinn í Smáralind og annað skemmtilegt. Eins og venjulega verður opið hjá okkur í vetrarfríinu samkvæmt opnunartíma.
Dagskránna má finna HÉR á prentvænu formi.