Þjónustuver 441-0000

Fréttir

Dagskrá Igló í febrúar

Árgangakvöld, ferð í Smárabíó, Tie dye, ofl.

Fjölbreytt dagskrá í febrúar. M.a. förum við í skemtigarðinn í Smárabíó þar sem við tökum leiki í lazertag, VR og öðru. Árgangakvöld Félkó verður haldið í félagsmiðstöðvunum Fönix (10. bekkur), Ekkó (9. bekkur) og Igló (8. bekkur) þar sem boðið verður m.a. boðið upp á pizzu og farið í hjartslátt. Eins förum við í heimsókn í Kúluna í Hörðuvallaskóla, litum fatnað í tie dye og tökum okkur frí frá vetrinum og höldum sumaropnun.

Dagskránna má finna hér á prentvænu formi.Þetta vefsvæði byggir á Eplica