Fréttir
Dagskrá Igló í desember
Kaffihúsakvöld, jólamyndir, bæjarferð, ofl. í desember
Það verður jólalegt hjá okkur í desember. Meðal annars á dagskrá hjá okkur eru piparkökuhúsa keppni, kaffihúsakvöld, skautaferð, jólalaga karaoke, svo eitthvað sé nefnt. Eins og venjulega er opið hjá okkur flesta daga í jólafríinu.