Fréttir
Dagskrá Igló í október
Árgangaopnanir, vetrarfrí og hrekkjavaka
Ástandið er búið að vera einkennilegt hér eins og annars staðar í mánuðinum. Dagskráin okkar hefur tekið nokkrum breytingum eftir að skólanum var lokað í byrjun október og kemur hún því seinna inn en venjulega.
Við verðum með opið fyrir unglingana okkar í vetrarfríinu eins og alltaf og bjóðum þar meðal annars upp á keppnir í tecball og borðtennis, Star Wars maraþon og brjóstsykursgerð. Undanfarið höfum við verið með sérstakar opnanir skiptar eftir árgöngum.
Dagskránna á prentvænu formi má finna HÉR