Þjónustuver 441-0000

Fréttir

Mars 2023 í Fönix

03-Mars-23

Skráning á rafíþróttamót Samfés 17.-18.mars fer fram í Fönix. Þátttakendur geta spilað frjálst og/eða tekið þátt á móti í t.d. CS:GO, Fortnite, Rocket League, Valorant, FIFA, League of Legends. Einnig erum við að skoða að vera með opin Minecraft netþjón og prófa Mario Kart en þetta fer allt eftir áhuga og skráningu.

Rafithrottamot-samfes-og-elko-a3

5-7-bekkur-marsÞetta vefsvæði byggir á Eplica