Fréttir
Mars 2023 í Fönix
Skráning á rafíþróttamót Samfés 17.-18.mars fer fram í Fönix. Þátttakendur geta spilað frjálst og/eða tekið þátt á móti í t.d. CS:GO, Fortnite, Rocket League, Valorant, FIFA, League of Legends. Einnig erum við að skoða að vera með opin Minecraft netþjón og prófa Mario Kart en þetta fer allt eftir áhuga og skráningu.