Þjónustuver 441-0000

Fréttir

Framundan í Fönix

Dagskrá Fönix er að finna hér að neðan. Við munum einbeita okkur að því að hafa það rólegt og kósý þennan mánuð og við endum á árlegu Jólaballi Fönix og Salaskóla. Í janúar mun svo koma út dagskrá með nýju sniði en þá kynnum við til leiks klúbbastarf. Klúbbarnir verða með ýmsu móti og verða í gangi alla vorönnina. Með þeim vonumst við til þess að ná til fleirri unglinga sem ekki eru að mæta í félagsmiðstöðina nú þegar og kynna fyrir þeim allt sem Fönix hefur upp á að bjóða í bland við þema tengt klúbbastarf. Allar nánari upplýsingar um það koma hér á síðuna og í fréttabréfi til forsjáraðila á nýju ári. 

12-desÞetta vefsvæði byggir á Eplica